Þegar ég hlusta á diskinn þá ég steinsofna eftir nokkrar mínútur, er það í lagi?

Diskurinn virkar ágætlega þó þú sofnir á meðan hann er í gangi. Þegar fólk fer í dáleiðslutíma þá er viðkomandi venjulega ekki meðvitaður um það sem dáleiðandinn segir eða gerir. Og það er kannski þessvega sem aðferðin virkar svona vel. Diskarnir virka á sama hátt. Undirmeðvitundin, þó þú sért ekki alltaf meðvituð um allt sem…

Hvaða áhrif hafa diskarnir á hlustandann?

Tæknin er ekki allsherjarlausn á öllum vanda og hentar ekki öllum. Hún virkar best samhliða öðrum hefðbundnum aðferðum s.s. hreyfingu, hollu mataræði, námi og fræðslu. Þegar við hugsum sama hlutinn nægilega oft þá verður það að vana. Sífelld stöðug endurtekning síast og greypist inn í undirvitundina og verður á endanum varanlegur partur af sjálfsímynd okkar…

Á hverju byggja diskarnir?

Slökunar- og dáleiðsluferlin á diskunum byggja á yfir 15 ára reynslu höfundar af þróun og kennslu í slökun, sjálfsdáleiðslu og eflingu einbeitingar. Stuðst er við aðferðir úr NLP og efni frá The American Society of Clinical Hypnosis, ásamt efni frá hinum heimsþekkta lækni Dr. Milton Erickson, sem náði ótrúlegum árangri með dáleiðsluaðferðum sínum. cialis and…

Á hvora röddina á ég að einbeita mér að

Þegar diskurinn er hálfnaður heyrast tvær raddir samtímis ein talar hátt en hin lágt.  Afhverju er þetta svona, á hvora röddina á ég að einbeita mér að? Já þetta er aðferð úr sjálfsdáleiðslu og er notað vegna þess að það virkar betur en að vera með eina rödd.   Það skiptir ekki máli á hvora röddina…