Markmið á nýju ári – Að vilja er ekki nóg

Ef þú vilt auka árangur og velgengni þína þá er ekki nóg að vilja það. Margt fólk, fyrirtæki og jafnvel alþjóðlegar samsteypur “vilja” bæta árangur sinn, en að vilja eitthvað bætir ekki ástandið. Hve mikilli velgengni viltu ná, hve mikið viltu bæta árangur þinn? Ef þú veist ekki núna, nákvæmlega hve mikla velgengni og árangur…

Sjálfsímynd unglingsins

Nýjar leiðir til þess að byggja upp jákvæða og heilbrigða sjálfsímynd. Það getur verið erfitt að byggja upp jákvæða og heilbrigða sjálfsímynd hjá unglingum, einfaldlega vegna þess að á þeim árum er það hópurinn sem ræður því hvað er flott og hvað ekki. Á þessum árum eru oft gerðar óheyrilegar kröfur til útlits og hegðunar…

Táknmál augnanna

Augun eru spegill sálarinnar segir fornt máltæki og í dag á tuttugustu og fyrstu öldinni þá hefur þessi gamla viska öðlast nýja merkingu. Vísindamenn hafa uppgötvað aðferð sem gerir þér kleift að sjá hvernig aðrir hugsa. Þetta er ekki gert með hugsanalestri, hugskeytaflutningi eða dulfræðileg fjarskynjun á útgeislun árunnar. Við hreyfum augun eftir fyrirframákveðnu mynstri…