Er í lagi að sofna út frá talinu?

Það er í lagi að sofna út frá talinu. Virknin er þó betri þegar hlustað er á allan diskin í djúpri slökun án þess að sofna. Tónlistin var stilt þannig að talið væri stundum á mörkunum að heyrast. Þetta er gert til þess að minnka viðnám við breytingum frá undirmeðvitundinni. Venjulega þarf að hlusta í…

Ég er mikil eyðslukló og vil vita hvort ég geti breytt lífstíl mínum með þessu?

Geisladiskurinn Auðlegð og velmegun inniheldur efni sem er sérstaklega ætlað til að breyta hegðuninni í tengslum við peningamál. Eitt prógrammið miðar að því að auka tekjurnar en hitt prógrammið sem fylgir með miðar að því að safna tekjunum, þannig að í stað þess að eyða alltaf jafnmikið og þú þénar, sem er yfirleitt tilhneigingin hjá…

Komast skilaboðin á diskunum til skila ef maður sofnar meðan á hlustun stendur?

Já skilaboðin komast vel til skila. Það hafa nokkrir aðilar haft samband og sagt frá því að þeir sofni alltaf við hverja hlustun, en þeir náðu þó markmiði sínu með góðum árangri. Dáleiðsla í sjálfu sér byggist á því að sefa meðvitundina. Þegar sérfræðingur dáleiðir skjólstæðing þá missir viðkomandi meðvitund. Meðvitundin er því ekki nauðsynleg…