Product Description
Meira sjálfstraust byrjar á þægilegri tónlist með djúpslökun til þess að róa huga og líkama. Diskurinn leiðir þig síðan hægt og rólega í gegnum sérstakt ofurnámsferli þar sem þú lærir að nýta mátt ímyndunaraflsins og virkja óbeislaða orku hugans til þess að byggja upp jákvæða og heilbrigða sjálfsímynd og efla um leið sjálfstraust og sjálfsöryggi. Að lokum ert þú leidd hægt og rólega upp úr þessum djúpu sviðum hugans inn í dagvitundina, úthvíld og endurnærð.
Þessi diskur er tilvalinn fyrir alla þá sem vilja efla hugrekki og vera sterkari og ákveðnari í samskiptum við annað fólk.
Reviews
There are no reviews yet.