Ég finn alveg greinilega að tónarnir hafa áhrif á taugakerfið. Það stillir mig af og ég upplifi innri frið í langan tíma eftir að hafa hlustað á þá.
-Anna Katrín Ottesen sjúkraþjálfari